Við opnum á ný 28.maí

opnum aftur

Fimmtudaginn 28.maí verður Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn opnaður á ný og leiktækin sett í gang þriðjudaginn 2.júní.  Við biðjum gesti að virða þær takmarkanir sem í gildi eru og halda fjarlægð frá öðrum gestum hvort sem er utan- eða innandyra.  

Gildistími árskorta framlengist um þann tíma sem garðurinn hefur verið lokaður vegna Covid eða frá og með 24.mars til 28.maí.