Vetraropnun í FHG

Vatnaboltar

Nú er haustið á næsta leyti og garðurinn fer að fara í vetrargírinn. Tækin í Fjölskyldugarðinum verða opin á virkum dögum til föstudagsins 18. ágúst. Eftir það má búast við því að tækin verði opin næstu helgar þar á eftir. Lokahelgin með tækjum er 2-3. septmeber.