Einstakir kubbar á Íslandi

Stuð í kubbum

Á sunnudag 16.júní á milli klukkan 13 og 16 munu gestum gefast tækifæri til að prófa nýjung á Íslandi. Bláir kubbar frá fyrirtækinu Smástund en leikur með kubbunum getur örvað til dæmis ímyndunarafl, félagshæfi og samvinnuhæfni. Kubbarnir eru án eiturefna, fisléttir og ótrúlega skemmtilegir skv. heimasíðu. Kubbarnir eru þeir fyrstu sinnar tegundar á Íslandi og verður gaman að sjá krakka á öllum aldri byggja allskonar á sunnudag.