Pabbahelgi í Húsdýragarðinum

Hani og hæna

Helgina 9. og 10.nóvember er ókeypis í Húsdýragarðinn fyrir alla feður í fylgd með börnum sínum.  Feðradagurinn er sunnudaginn 10.nóvember og starfsfólk Húsdýragarðsins ætlar að fagna honum á þennan hátt þetta árið.