Leiktæki opin 12. og 13.september

Naglfar

Stefnt er að því að hafa efirfarandi leiktæki opin helgina 12. og 13.september ef veður og aðrar aðstæður leyfa og garðurinn sem fyrr opinn frá kl. 10 til 17.   

  • Lest
  • Bílalest 
  • Hringekja 
  • Rugguskipið Elliði
  • Ökuskóli 
  • Fallturninn Níðhöggur 
  • Sleggjan Mjölnir

Opið verður í kaffihúsi frá kl. 10:15 til 16:00.