Kaffihús lokað á virkum dögum

FHG

Ákveðið hefur verið að hafa kaffihús garðsins lokað á virkum dögum.  Eftir sem áður er hægt að nýta skálann við kaffihúsið sem nestisaðstöðu og þar verður kaffi og vatn á boðstólnum gestum að kostnaðarlausu.  Þá verður takmarkað úrval veitinga til sölu í miðasölu garðsins.  Kaffihúsið verður opið allar helgar frá kl. 10 til 16:30.