Frítt í garðinn í tilefni af sumardeginum fyrsta

Gott sullusvæði í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Á morgun er sumardagurinn fyrsti og þá verður opið frá kl. 10 til 17 og ókeypis í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. 
Opið verður í lest, fallturn, ökuskóla og Krakkafoss. Hestateyming sem vanalega er um helgar verður ekki á dagskrá. 
Skátarnir verða með hoppukastala frá kl.11:00 og sykursátusölu (e. Candy floss).