Hversu margir gestir eru í garðinum ?

bryggjan

Eins og komið hefur fram er leyfilegur gestafjöldi í garðinum 100 fullorðnir (f. 2004 og fyrr).  Nú geta þeir sem hyggjast heimsækja okkur skoðað hversu margir eru í garðinum hverju sinni en efst á heimasíðunni www.mu.is er prósentutala sem gefur til kynna hversu margir eru hlutfallslega inni af leyfilegum hámarksfjölda.