Helgin 19. og 20.september

Bryggjan

Vegna veðurspár verða líklega færri leiktæki opin um næstu helgi (19. og 20. september) en hafa verið undanfarnar helgar. Stefnt er að hafa lest, bílalest og hringekju opna og veitingasöluna lokaða.
Eftir sem áður verður hægt að heimsækja dýrin og nýta nestisaðstöðuna í veitingaskálanum þar sem einnig hafa verið settir upp sjálfsalar með drykkjum og bita.