Dýranámskeið fullbókuð

Hressar kindur

Í morgun 25. apríl klukkan 10 hófst skráning á sumarnámskeið FHG. Undarfarin ár hefur verið gífurlegur áhugi á námskeiðinum og færri komist að en vilja. Skemmst er frá því að segja að strax klukkan 11 voru þau pláss sem í boði eru fullbókuð auk biðlistaplássa. Takk kærlega fyrir áhugan.