Fullbókað á sumarnámskeið

Fátt sumarlegra

Núna í morgun, fimmtudaginn 11.apríl, var opnað var fyrir bókanir á dýranámskeið sem verða í gangi í sumar. Skemmst er frá því að segja að öll pláss sem í boði voru eru fullbókuð og biðlistar einnig. Við þökkum kærlega fyrir áhugann og hlökkum til að hitta áhugasama krakka í sumar.