Fullbókað á Dýranámskeið í sumar

kindur

Dýranámskeið Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa verið gríðar vinsæl undanfarin ár og engin undantekning á því í ár.  Skráning hófst þann 25.apríl í gegnum vefinn www.fristund.is og fylltust námskeiðin á nokkrum mínútum.  Biðlistar eru að sama skapi orðnir fullir.  Vegna aðstöðuleysis verður ekki hægt að bæta við námskeiðum þótt við gjarnan vildum.