Fræðslustarfið í vetur

Geitur

Fræðslufreyjur Húsdýragarðsins eru byrjaðar að taka við pöntunum á námskeið vetrarins. Kíkið á flipann námskeið hér á síðunni til að sjá hvað er í boði fyrir leik- og grunnskóla og sendið okkur línu á namskeid@husdyragardur.is ef ykkur langar að koma í heimsókn með hópana ykkar.