Dýranámskeið fyrir 10 til 12 ára

Logo

Skráning á Dýranámskeið fyrir 10 til 12 ára sumarið 2020 hefst þriðjudaginn 28.apríl kl. 10 á www.sumar.fristund.is. Takmarkaður fjöldi plássa er í boði og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær en aðeins er skráð í gegnum netið og þurfa forráðamenn að hafa rafræn skilríki eða íslykil. Vegna þeirra aðstæðna sem Covid 19 skapar og mögulega skapar í framtíðinni áskiljum við okkur rétt til breytinga á fyrirkomulaginu og upplýsum skráða um þær um leið og þær verða ljósar.
Nánari upplýsingar má finna á https://fristund.is/…/dyranamskeid-fyrir-10-til-12-ara-f-20…