
Dýrin stór og smá
Í Húsdýragarðinum eru íslensku húsdýrin og villt íslensk spendýr ásamt litlu safni framandi dýra.
Lesa meira
Dagskráin
Vergna Covid 19 er ekki regluleg dagskrá í kringum dýrin en þeim er sinnt eftir sem áður.
Lesa meiraTækjaopnun
Hér má sjá opnanir í tækjunum í dag.
OPIÐ | MIÐAR | |
---|---|---|
Lest | Nei | 1 |
Bílalest | Nei | 1 |
Hringekja | Nei | 1 |
Rugguskip (Elliði) | Nei | 2 |
Ökuskóli | Nei | 2 |
Fallturn | Nei | 3 |
Sleggjan (Mjölnir) | Nei | 3 |

Alltaf lifandi
Húsdýragarðurinn er opinn alla daga ársins
Opnunartími
Opið er alla daga
10:00 - 17:00 til 31.maí 2021
10:00 - 18:00 frá 1.júní 2021
Opnunartími Kaffihúss:
Lokað í vetur en opið í veitingaskála
Aðgangseyrir
Börn 0-5 ára - frítt
Börn 6-12 ára - 720 kr.
13 ára og eldri - 940 kr.
Öryrkjar - frítt
Ellilífeyrisþegar - frítt
10 skipta kort
Börn - 5.760 kr.
Fullorðnir - 7.520 kr.
Dagpassar - 19.440 kr.
Veittur er 10% afsláttur af aðgangseyri ef greitt er fyrir 50-200 í einu lagi.
Veittur er 15% afsláttur af aðgangseyri ef greitt er fyrir fleiri en 200 í einu lagi.
Einstaklingsárskort - 10.900 kr.
Árskortatilboð - 21.400 kr.*
*Innifalið eru 2 fullorðnir og 4 börn undir 18 ára
Plús á árskort - 10.900 kr. hver plús
Plús barn á árskort - 5.120 kr. hver plús
Tækin
Dagpassi í tækin: 2.430 kr.
Skemmtimiði í tæki: 360 kr.
ATH: Aðgangseyrir er ekki innifalinn í verði dagpassa.